Hamar hefur það að markmiði að veita viðskiptavinum sínum úrvals þjónustu. Viðskiptavinir Hamars hafa ólíkar þarfir og er sveigjanleiki eitt af aðalsmerkjum Hamars. Við bjóðum viðskiptavinum okkar uppá:

  • Lausnir í stálsmíði og vélaviðgerðum
  • Vottaða suðumen og suðuferla
  • Þjónustu tækni- og verkfræðinga, hönnun og ráðgjöf
  • Viðgerðir og viðhald skipa
  • Hönnun og framleiðsla á CE merktum vörum
  • Málmsmíði úr svörtu, ryðfríu og áli
  • Vélaviðgerðir
  • Rennismíði, CNC fræsivinnu, CAD / CAM
  • Viðgerðir, hönnun og framleiðslu á vökva- og lofttjökkum