Vélaverkstæði

Vélaverkstæði hamars er staðsett í Hafnarfirði, áður Vélaverkstæði Jóhanns Ólafs. Verkstæðið hefur á að skipa mannskap með mikla reynslu í upptektum véla og annarri vélavinnu. 

Vélaverkstæði Hamars hefur að stærstum hluta þjónustað skipaútgerðir.

Starfsstöð Hamars sem annast vélavinnu er: 

Hafnarfjörður