Tjakkaviðgerðir

Innan veggja Hamars er mikil þekking á smíði og viðhaldi vökvatjakka. Allar stærri starfsstöðvar Hamars hafa aðstöðu og mannskap með þekkingu til þess að þjónusta vökvatjakka af öllum stærðum og gerðum. Verkstæði Hamars Í Kópavogi er með sérhæft tjakkaverkstæði. 

Á tæknideild Hamars er þekking og reynsla til staðar til hönnunar og ráðgjafar á nýsmíði, breytingum og viðhaldi vökvatjakka.

Hamar ehf hefur þjónustað vökvatjakka fyrir íslenska skipaflotann, stóriðju og flutningsgeirann með góðum árangri.

Starfsstöðvar Hamars sem annast vökvatjakka eru:

Grundartangi

Akureyri

Eskifjörður