Tankasmíði hefur verið öflugur þáttur í starfsemi Hamars og er enn í dag. Tæki til tankasmíði svo sem tankatjakkar eru hluti af tækjakosti hamars.
Hamar hefur annast viðgerðir og nýsmíði á hráefnis-, lýsis-, og olíutönkum.
Starfsstöðvar Hamars sem annast tankasmíði eru: