Ryðfrí smíði

Hamar hefur á að skipa starfsfólki með áralanga reynslu og þekkingu á hönnun og smíði úr ryðfríu stáli. Suðumenn með hæfnisvottorð og mikla reynslu.

Hefur Hamar þjónustað matvælaiðnað, skipaflota, stóriðju sem og annan iðnað og einstaklinga með hönnun og smíði úr ryðfríu stáli.

Starfsstöðvar Hamars sem annast ryðfría smíði eru:

Kópavogur

Grundartangi

Akureyri

Eskifjörður