Renniverkstæði

Renniverkstæði Hamars er til húsa í höfuðsstöðvum Hamars í Kópavogi. Áralöng reynsla og þekking á rennismíði er ein verðmætasta eign verkstæðisins. Verkstæðið er búið fullkomnum renni- og fræsivélum af nýjustu gerð.

Renniverkstæðið þjónar skipaflotanum, stóriðjunni, matvælaiðnaði ásamt einstaklingum og smærri fyrirtækjum.

Kópavogur