Plötusmíði

Ein af grunnstoðum Hamars er plötusmíði og er mikil reynsla og þekking til staðar hjá Hamri í hefðbundinni stálsmíði. Hamar getur veitt alla þjónustu í plötusmíði. 

Starfsstöðvar Hamars sem annast plötusmíði eru:

Kópavogur

Grundartangi

Akureyri

Eskifjörður