Fiskimjölsiðnaður

Hamar hefur ávallt haft sterka tengingu við íslenskan sjávarútveg. Hamar hefur þjónustað fiskimjölsiðnaðinn með ráðgjöf, stálsmíði og uppsetningu búnaðar.

Til þess að auka þjónustu við iðnaðinn hefur Hamar gert samning við Haarlsev sem er leiðandi fyrirtæki í heiminum með búnað til fisk- og kjötmjöls framleiðslu. Hamar getur í samstarfi við Harslev boðið búnað til mjölframleiðslu, hvort sem er í skip eða hefðbundna verksmiðju. 

Tengiliður við Haarslev er staðsettur á tæknideild Hamars í Kópavogi.