Áreiðanleg þjónusta fyrir atvinnulíf og einstaklinga

Hamar hefur það að markmiði að veita viðskiptavinum sínum úrvals þjónustu. Viðskiptavinir Hamars hafa ólíkar þarfir og er sveigjanleiki eitt af aðalsmerkjum Hamars. Við bjóðum viðskiptavinum okkar uppá:

  • Lausnir í stálsmíði og vélaviðgerðum
  • Vottaða suðumen og suðuferla
  • Þjónustu tækni- og verkfræðinga, hönnun og ráðgjöf
  • Viðgerðir og viðhald skipa
  • Hönnun og framleiðsla á CE merktum vörum
  • Málmsmíði úr svörtu, ryðfríu og áli
  • Vélaviðgerðir
  • Rennismíði, CNC fræsivinnu, CAD / CAM
  • Viðgerðir, hönnun og framleiðslu á vökva- og lofttjökkum