Öflugt þjónustunet um land allt

Hamar ehf rekur þétt og öflugt þjónustunet um allt land á sviði málm og véltækni. Við leggjum ríka áherslu á gæði og fagmannleg vinnubrögð með það leiðarljós að uppfylla ávallt kröfur og væntingar viðskiptavina okkar. Verkefni Hamars eru hin fjölbreytilegustu, allt frá grófri járnsmíði niður í hina fínustu sérsmíði.

Fyrir nánari upplýsingar um þjónustu á einstaka verkstæði smellið á nafn starfsstöðvar hér til hliðar.