Tæknideild

Hamar ehf starfrækir öfluga hönnunar- og tæknideild sem gerir fyrirtækinu kleift að leysa ýmis tæknilega flókin verkefni auk þess að veita viðskiptamönnum víðtæka tækniþjónustu í hönnun, ráðgjöf, teiknivinnu, tilboðsgerð, efnisútvegun og upplýsingaleit.Tæknideild Hamars hefur á að skipa verk- og tæknifræðingum með breiðan reynslu- og þekkingagrunn. 

Tæknideild Hamars er staðsett í Kópavogi, og er með starfsmenn á starfsstöðvum Hamars á Grundartanga og á Akureyri.

Deildarstjóri
Arnar Guðni Guðmundsson
Farsími 660 3616
taeknideild hjá hamar.is 

SÍMASKRÁ TÆKNIDEILDAR