Atvinnutækifæri

Job-opening-in-metal-and-mechanical-industry


Ráðningaferli

Við leggjum áherslu á að ráða hæft, áhugasamt og vel þjálfað fólk sem axlar ábyrgð og sýnir frumkvæði.
Starfsfólk sem getur tekið virkan þátt í framþróun fyrirtækisins, býr yfir góðum samskiptahæfileikum, vinnur vel í teymi og hefur metnað til að skila góðu starfi.

Smellið hér  fyrir nánari upplýsingar um starfsmannastefnu okkar.

Farið er með allar umsóknir sem trúnaðargögn.

Fyrirspurnir

Hafir þú frekari spurningar um atvinnutækifæri hjá Hamar ehf. getur þú sent tölvupóst á atvinna hjá hamar.is 

Sækja um starf hjá Hamri